Veitingastaður - fl.2
Grundarstígur 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá skrifstofu borgarstjórnar, dags. 18. nóvember 2015, þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Hannesarholts að Grundarstíg 10 um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki II fyrir veitingastaðinn Hannesarholt.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101960 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010990