Fyrirspurn
Lagt fram erindi framkvæmda- og eignasviðs dags. 14. desember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugardals vegna lóðarinnar nr. 30 við Sundlaugarveg. Í breytingunni felst að byggja tveggja hæða varðturn ofan á núverandi búningsaðstöðu Laugardalslaugarinnar, samkvæmt uppdr. Landslags ehf. dags. 12. desember 2012.