(fsp) breyting á deiliskipulagi
Sundlaugavegur 30C
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 415
12. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 5. október 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. október 2012 þar sem spurt er hvort byggja megi tveggja hæða varðturn úr steinsteypu ofan á núverandi búningsaðstöðu Laugardalslaugarinnar á lóð nr. 30 við Sundlaugarveg. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104720 → skrá.is
Hnitnúmer: 10004359