(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 883
8. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. júlí 2022 var lögð fram fyrirspurn Veitna ohf. dags. 31. maí 2022 ásamt bréfi dags. 31. maí 2022 um afmörkun lóðar fyrir dælustöð bakvatns hitaveitu á horni lóðar Nýs Landspítala við Hringbraut. Einnig er lög fram tillaga að staðsetningu dælustöðvar ódags. og uppdráttur/frumhönnun Eflu að dælustöð dags. 17. febrúar 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. september 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. september 2022, samþykkt.