(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 865
22. apríl, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 485277
485333
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kanon arkitekta ehf. dags. 20. apríl 2022 varðandi breyting á deiliskipulagi Nýs Landspítala við Hringbraut. Breytt deiliskipulag nær i meginatriðum til Sóleyjartorgs, aðkomu að bílgeymsluhúsi, stækkunar og færslu bílastæða, samkvæmt uppdr. Spital ehf. dags. 16. nóvember 2021, br. 19. apríl 2022.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.