(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 820
14. maí, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Þorkels Magnússonar dags. 6. maí 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýs Landspítala við Hringbraut. Í breytingunni felst m.a. að koma fyrir ljósgarði með stoðvegg við Burkna- og Njólagötu, rampi fyrir aðkomu í kjallara, hækka rannsóknarhús við Hvannagötu og færsla rafstöðvar o.fl. samkvæmt uppdr. Kanon arkitekta ehf. dags. 5. maí 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.