(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 487
11. apríl, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Landspítalans dags. 9. apríl 2014 um að setja upp bráðabirgða skrifstofur í gámaeiningum á lóð Landspítalans við Hringbraut, samkvæmt uppdr. SPITAL ehf. dags. 3. apríl 2014.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.