(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Þórðar Steingrímssonar, mótt. 9. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi nýs Landspítala við Hringbraut. Í breytingunni felst að reisa hús fyrir jáeindarskanna á Landspítalalóð, samkvæmt uppdr. Kanon arkitekta ehf., dags. 5. nóvember 2015, síðast breytt 19. nóvember 2015. Einnig er lagt fram bréf Geislavarna ríkisins, dags. 6. nóvember 2015.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu o.fl.
Erindið fellur undir 7. gr. tölulið 7.6 og 7.7, sbr. 12. gr. reglugerðarinnar.