(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 847
26. nóvember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Helgu Bragadóttur f.h. Nýs Landspítala ohf. dags. 16. nóvember 2021 varðandi breyting á deiliskipulagi Nýs Landspítala við Hringbraut. Breytt deiliskipulag nær í megin atriðum til Sóleyjartorgs, aðkoma að bílageymsluhúsi og færslu bílastæða. Þá er BT húsi speglað og það lækkar til austurs að Hvannargötu í stað vesturs að Fífilsgötu, samkvæmt uppdr. Spital ehf. dags. 16. nóvember 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1472/2020.