(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 652
6. október, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Helgu Bragadóttur f.h. Nýs Landspítala ohf., dags. 2. október 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi nýs Landspítala við Hringbraut sem felst í að breyta byggingarreitum meðferðarkjarna 21 og 21A, samkvæmt uppdr. SPITAL ehf., dags. 29. september 2017. Einnig er lögð fram greinargerð Nýs Landspítala, dags. 29. september 2017.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.