(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 559
23. október, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Nýs Landspítala ohf. mótt. 13. október 2015 um framkvæmdaleyfi vegna gerð malbikaðra bráðabirgðabílastæða á lóð Landspítalans við Hringbraut sunnan við núverandi aðalbyggingu, samkvæmt teikningum Spital ehf. dags. október 2015. Einnig er lögð fram verklýsing Spital ehf. dags. október 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.