(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 343
25. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram lýsing Spital vegna deiliskipulags og umhverfismats vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011. Einnig eru lögð fram drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011. Jafnframt er lögð fram umsögn Isavia dags. 7. febrúar 2011, umsögn Flugmálastjórnar Íslands dags. 15. febrúar 2011, umsögn Vegagerðarinnar dags. 23. febrúar 2011, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 og umsögn Hafnarfjarðarbæjar dags. 2. mars 2011. Einnig er lögð fram fornleifskráning Minjasafns Reykjavíkur móttekin í mars 2011.
Svar

Vísað til skipulagráðs.