(fsp) breyting á deiliskipulagi
Nýr Landspítali við Hringbraut
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 560
30. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. október 2015 var lögð fram umsókn Nýs Landspítala ohf. mótt. 13. október 2015 um framkvæmdaleyfi vegna gerð malbikaðra bráðabirgðabílastæða á lóð Landspítalans við Hringbraut sunnan við núverandi aðalbyggingu, samkvæmt teikningum Spital ehf. dags. október 2015. Einnig er lögð fram verklýsing Spítal ehf. dags. október 2015.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.