breyting á deiliskipulagi
Elliðabraut 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 403
13. júlí, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 6. júlí 2012 var lögð fram fyrirspurn Ask arkitekta f.h. N1 ehf. dags. 3. júlí 2012 um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðar nr. 2 við Elliðabraut ásamt bréfi og uppdrætti dags. 3. júlí 2012. Tillagan gengur m.a. út á breytingu á byggingarreitum og gerð annarrar innkeyrslu við Elliðabraut.
Svar

Frestað

110 Reykjavík
Landnúmer: 195947 → skrá.is
Hnitnúmer: 10082415