breyting á deiliskipulagi
Elliðabraut 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 575
26. febrúar, 2016
Annað
419297
417094 ›
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. febrúar 2016 var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 2. febrúar 2016 ásamt tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um bensínstöð í Norðlingaholti sem lögð var fram í borgarráði 28. janúar 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. febrúar 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. febrúar 2016, samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 195947 → skrá.is
Hnitnúmer: 10082415