breyting á deiliskipulagi
Elliðabraut 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 531
13. mars, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn N1 hf. dags. 12. mars 2015 um að staðsetja settjörn við bensínstöð N1 á lóð nr. 2 við Elliðabraut. Einnig er lagt fram bréf Eflu hf. dags. 10. mars 2015 ásamt yfirlitsmynd og staðsetningu settjarnar.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 195947 → skrá.is
Hnitnúmer: 10082415