breyting á deiliskipulagi
Elliðabraut 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 456
16. ágúst, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Hafsteins Guðmundssonar f.h N1 hf. dags. 21. maí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna bensínstöðvarlóðar að Elliðabraut 2. Sótt er um breytingu á byggingarreit og að koma fyrir annarri innkeyrslu á lóðinni, samkvæmt uppdr. Ask Arkitekta ehf. dags. 8. apríl 2013. Einnig lagt fram bréf hönnuðar dags. 21. maí 2013. Tillagan var auglýst frá 25. júní til og með 7. ágúst 2013. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

110 Reykjavík
Landnúmer: 195947 → skrá.is
Hnitnúmer: 10082415