(fsp) svalalokun
Skólavörðustígur 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 538
15. maí, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. maí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að dýpka kjallara að hluta, stækka svalir á 2. og 3. hæð og gera nýjar svalir í þaki og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 90 gesti á 1. og 2. hæð og gistiheimili í flokki II teg. íbúðir fyrir 38 gesti á 2. 3. og 4. hæð í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 21A við Skólavörðustíg.
Stækkun: xx rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Skólavörðustíg 19, 20, 21 og 22, Týsgötu 1, Njálsgötu 1, 2 og 3 og Klapparstíg 44.
Afla skal umsagnar Minjastofnunar Íslands vegna innréttinga í verslunarrými fasteignarinnar Skólavörðustíg 21A, matshl. 0102.