beiðni um álit á gildistíma starfsleyfis
Sævarhöfði 6-10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 518
28. nóvember, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar dags. 11. september 2014 um álit umhverfis- og skipulagssviðs á gildistíma starfsleyfis vegna umsóknar sem borist hefur frá Malbikunarstöðinni Höfða hf. að Sævarhöfða 6-10 um nýtt starfsleyfi til reksturs malbikunarstöðvar.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110554 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001585