breyting á deiliskipulagi
Grandagarður 16
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 672
9. mars, 2018
Engar athugasemdir
‹ 451069
451057
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. mars 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. febrúar 2018 þar sem sótt er um breytingu á erindi BN052397 sem felst í breytingu á starfsemi þar sem nú er sótt um að starfrækja matarmarkað og 9 veitingastaði í flokki ll - tegund c á hluta 1. hæðar, ásamt breytingum á innra skipulagi, færslu á neyðarútgangi, fjölgun veitingarýma og breytingu á byggingarlýsingu í húsi á lóð nr. 16 við Grandagarð. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018.
Gjald kr. 11.000
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018.