nr. 31A - staðsetning ökutækjaleigu
Fiskislóð 31
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 599
26. ágúst, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Guðna Pálssonar, mótt. 17. ágúst 2016, um að auka nýtingarhlutfall lóðarinnar nr. 31 við Fiskislóð úr 0,6 í 1.0. Einnig er lagt fram bréf Faxaflóahafna sf., dags. 29. júní 2016 og bréf Guðna Pálssonar, dags. 26. ágúst 2015 og 16. ágúst 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 209683 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092639