nr. 31A - staðsetning ökutækjaleigu
Fiskislóð 31
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 608
4. nóvember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn GP-arkitekta ehf., mótt. 27. október 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Örfirisey vegna lóðarinnar nr. 31 við Fiskislóð. Í breytingunni felst breytingu á hámarksnýtingarhlutfalli lóðar úr 0,6 í 1,0, samkvæmt tillögu GP-arkitekta ehf., dags. 20. október 2016.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 209683 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092639