nr. 31A - staðsetning ökutækjaleigu
Fiskislóð 31
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. janúar 2022 var lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 30. desember 2021 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Guðjóns Ómars Davíðssonar f.h. Glo Rentals ehf. um að reka ökutækjaleigu að Fiskislóð 31A, lóð nr. 31 við Fiskislóð. Sótt er um leyfi fyrir 4 ökutækjum í útleigu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 13. janúar 2022, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 209683 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092639