Reyndarteikningar
Silungakvísl 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 562
13. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. nóvember 2015 þar sem sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem sýna sólpall og tröppur fyrir íbúð 0101 og svalir og hringstiga af þeim fyrir íbúð 0201 á tvíbýlishúsi á lóð nr. 21 við Silungakvísl.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda.
Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110790 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015291