(fsp) nýr kvistur og breyting á kvisti
Sólvallagata 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 803
8. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 11. desember 2020 var lögð fram fyrirspurn Haralds Andra Haraldssonar dags. 8. desember 2020 ásamt bréfi dags. 30. nóvember 2020 um að setja kvist á húsið á lóð nr. 27 við Sólvallagötu í íbúð 0302 sem snýr í suður ásamt því að breyta/stækka kvist íbúðar 0401 sem snýr í vestur, samkvæmt tillögu/skissu ódags. Einnig eru lagðar fram ljósmyndir. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100758 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019426