(fsp) breyting á deiliskipulagi vegna gangstígar
Miðhús 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 334
21. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 15. október 2010 var lögð fram fyrirspurn Unnsteins Grétarssonar dags. 30. september 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Húsahverfis vegna gangstéttar sem liggur niður með húseigninni Miðhús 2. Í breytingunni fellst að fella niður gangstéttina samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mótt. 7. janúar 2011. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 1. október 2010 og tölvupóstur Unnsteins Grétarssonar dags. 11. október 2010. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 7. janúar 2011.
Svar

Minnisblað skipulagsstjóra samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109777 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021712