breyting á deiliskipulagi
Hvammsgerði 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 353
22. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram málskot Aðalsteins Snorrasonar dags. 1. júní 2011 varðandi neikvæða afgreiðlsu skipulagsstjóra frá 29. október 2010 á breytingu á deiliskipulagi Heiðargerðisreits vegna lóðarinnar nr. 7 við Hvammsgerði. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit, samkvæmt uppdrætti Arkís arkitekta dags. 10. desember 2010. Einnig er lagt fram samþykki nágranna að Hvammsgerði 5 og 9 dags. í maí 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2011.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107710 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021465