breyting á deiliskipulagi
Hvammsgerði 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 639
30. júní, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. apríl 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. apríl 2017 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 7 við Hvammsgerði. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 30. júní 2017.
Jafnframt er gerð grein fyrir kjallara undir hluta húss. Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. í maí 2011 og bréf hönnuðar dags. 30. mars 2017. Stækkun: 11,9 ferm., 36,3 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 30. júní 2017.
Gera þarf breytingu á deiliskipulagi.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107710 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021465