niðurrif, nýtt bílskýli tengt nr. 4
Sigluvogur 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 334
21. janúar, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. nóvember 2010 þar sem sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskýli mhl 70 og byggja staðsteypt bílskýli sem verður mhl 2 og verður byggt að bílskýli á lóð nr. 4 á lóð nr. 6 við Sigluvog. Kynningin stóð yfir frá 16. desember 2010 til og með 13. janúar 2011. Engar athugasemdir bárust.
Jákvæð fyrirspurn BN041810 dags. 20. júlí 2010 fylgir málinu og er tengt máli BN041964. Samþykki eiganda aðliggjandi lóða dags. 16. september 2010 fylgir.
Niðurrif: Bílskúr 27,7 ferm., 72,0 rúmm.
Stærð: Nýr bílskúr 50,0 ferm., 182,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 14.053
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105107 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015224