Breytingar innanhúss og setja stiga í stað svala.
Seljavegur 32
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 354
1. júlí, 2011
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 30. júní 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.133.1 vegna lóðarinnar Seljavegur 12 og Seljavegur 32. Í breytingunni felst að gerður er byggingarreitur fyrir færanlega leikstofu og bílastæðum fjölgað, samkvæmt uppdrætti Framkvæmda- og eignasviðs dags. 30. júní 2011.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Vesturgötu 69 til 75, þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.