Breytingar innanhúss og setja stiga í stað svala.
Seljavegur 32
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 708
7. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. nóvember 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. nóvember 2018 þar sem sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss, þannig að gististaður verður í flokki II, teg. c ásamt því að koma fyrir flóttastiga í stað svala í húsi á lóð nr. 32 við Seljaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti byggingarfulltrúa dags. 4. desember 2018 þar sem umsagnarbeiðni er dregin til baka.
Erindi fylgir bréf frá Ríkiseignum dags. 10. apríl 2018 þar sem Lotu ehf. , er veitt umboð til að leggja erindið inn til byggingarfulltrúa. Gjald kr. 11.000
Svar

Lagður fram tölvupóstur byggingarfulltrúa dags. 4. desember 2018 þar sem umsagnarbeiðni er dregin til baka.