(fsp) breyting á deiliskipulagi
Fannafold 42
Síðast Synjað á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 459
13. september, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. ágúst 2013 var lögð fram fyrirspurn Önnu Valdimarsdóttur og Andrésar B. Lyngberg Sigurðssonar dags. 22. ágúst 2013 um breytingu á deiliskipulagi Foldahverfis vegna lóðarinnar Fannafold 42, Reykjavík svo byggja megi salernis og sturtuaðstöðu í tengingu við útipott og verönd, sem og að byggja aðstöðu til geymslu garðverkfæra og annarra hluta er tilheyra garði og lóð skv. uppdr. verkfræðistofunnar Mönduls dags. ágúst 2013. Einnig lagt fram samþykki lóðarhafa Fannafoldar 40. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2013..
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2012.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109945 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009526