breyting á deiliskipulagi
Lambhagavegur 29
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 460
20. september, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. september 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. ágúst 2013. Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045705 þannig að ræktunarhús verður fært um 50 cm til austurs innan byggingareits og að hækka um 50 cm, jafnframt er sótt um leyfi til þess að breyta útliti og stækka matshluta 02-ræktunarhús á lóð nr. 29 við Lambhagaveg. Einnig lagður fram tölvupóstur Teiknistofunar Mansard dags. 19. september 2013 þar sem fallið er frá ósk um hækkun ræktunarhúss um 50 cm. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2013.
Tölvupóstur frá höfundi skráningartöflu dags. 23. ágúst 2013. og tölvupóstur dags. 19 sept. 2013 frá hönnuði um að falla frá hækkun hús um 50 cm Minnkun: 3,5 ferm., 156,6 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2013 samþykkt..