breyting á deiliskipulagi
Lambhagavegur 29
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 385
2. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 3. febrúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 1. febrúar 2012 varðandi færslu á byggingarreit og fleira, samkvæmt uppdrætti Mansard - Teiknistofu ehf. dags. 11. október 2011. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Neikvætt að breyta deiliskipulagi til samræmis við fyrirspurn.