breyting á deiliskipulagi
Lambhagavegur 29
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 373
18. nóvember, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 11. nóvember 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2011 þar sem spurt er hvort meðfylgjandi frumteikningar samræmist gildandi deiliskipulagi frá 3. sept. 2011 fyrir íbúðarhúsið Fífilbrekku á lóð nr. 29 við Lambhagaveg.
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi.