orðsending skrifstofu borgarstjórnar
Jafnasel
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 374
25. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 18. nóvember 2011 var lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar R11110047 dags. 14. nóvember 2011 ásamt erindi framkvæmdastjóra Atlantsolíu dags. 10. nóvember 2011 þar sem óskað er eftir lóð við Jafnasel undir rekstur Bensínstöðvar. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.