breyting á deiliskipulagi
Austurberg 3
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 509
26. september, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3, vestur- og miðdeild, vegna lóðarinnar nr. 3 við Austurberg. Í breytingunni felst að komið er fyrir einnar hæðar byggingarreit sunnan við Íþróttahús, heimilt er að koma fyrir millipalli og bílastæðum á lóð fækkar, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Arkís dags. 4. apríl 2014 og skýringaruppdrætti dags. 8. apríl 2014. Lagður fram tölvupóstur Bjarkar Vilhelmsdóttur dags. 19. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 14. júlí til og með 15. september 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Kr. Jörundsson dags. 25. ágúst 2014, Ólafur Gylfason dags. 11. september 2014, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir f.h. FB dags. 12. september 2014 og Morten Lange dags., 15. september 2014.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.