Svalalokun yfir svalaganga efstu hæða
Þórðarsveigur 2-6
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 570
22. janúar, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. janúar 2016 var lögð fram fyrirspurn Leigumanna ehf. , mótt. 5. janúar 2016, um að breyta notkun 1. hæðar hússins nr. 6 á lóð nr. 2-6 við Þórðarsveig úr verslunarrými í tvær til þrjár íbúðir. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 19. janúar 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 19. janúar 2016.

113 Reykjavík
Landnúmer: 190672 → skrá.is
Hnitnúmer: 10077646