Stækkun kjallara, svalir
Bókhlöðustígur 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 419
16. nóvember, 2012
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. nóvember 2012 þar sem sótt er um leyfi til að stækka kjallara til austurs og innrétta í honum eldhús og veitingasal fyrir 40 gesti og veitingaflokk II en á hæðinni og undir risi er íbúð í húsinu sem byggt var 1882 á lóðinni nr. 2 við Bókhlöðustíg.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26. október 2012 og Húsafriðunarnefndar dags. 29. október 2012.
Stærðir: 365,4 ferm., 1.055,2 rúmm.
Stækkun: 62,8 ferm., 306,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 26.027
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Laufásvegi 2, 2a, 3, 4, 4a, 5, 6 og 6a ásamt Bókhlöðustíg 4 og 6.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101929 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008385