Stækkun kjallara, svalir
Bókhlöðustígur 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 378
13. janúar, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 6. janúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Völundar Snæs Völundarsonar dags. 20. desember 2011 varðandi stækkun á kjallara hússins á lóðinni nr. 2 við Bókhlöðustíg ásamt reksturs veitingastaðar í flokki ll. Einnig er lagt fram bréf Hjörleifs Stefánssonar dags. 20. desember og bréf Völundar Snæs Völundarsonar dags. 19. desember 2011. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 11. janúar 2012.
Svar

Jákvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags.11. janúar 2012.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101929 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008385