Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 13. janúar 2012 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. janúar 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að stækka hús til norðurs eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningu af þríbýlishúsi á lóð nr. 15 við Safamýri. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 17. janúar 2012