(fsp) afnot af landi
Sundlaugavegur 32, tjaldmiðstöð og tjaldsvæði
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 381
3. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 2. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugardals Austur vegna lóðarinnar nr. 32 við Sundlaugaveg. Í breytingunni felst að gerðir eru byggingarreitir fyrir stækkun tjaldmiðstöðvar og þjónustuhúss, stækkun á bílastæði, svæði fyrir húsbíla og fellihýsi og svæði fyrir færanleg smáhýsi, samkvæmt uppdrætti VA Arkitekta dags. 17. janúar 2012.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 199448 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022700