(fsp) afnot af landi
Sundlaugavegur 32, tjaldmiðstöð og tjaldsvæði
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 567
18. desember, 2015
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. desember 2015 var lögð fram fyrirspurn Hjördísar Sigurðardóttur stofnanda Spors í sandinn ehf. dags. 2. júlí 2015 varðandi mögulega staðsetningu sjálfbærrar gróðurhvelfingar á lóð sem er í leigu rekstraraðila tjaldsvæðis við hlið Laugardalslaugar, samkvæmt kynningargögnum. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15. desember 2015.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 15. desember 2015.

105 Reykjavík
Landnúmer: 199448 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022700