Endurnýjun/sameining byggingarleyfa. Áður gerðar framkvæmdir
Fischersund 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 383
17. febrúar, 2012
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. febrúar 2012 þar sem spurt er hvort innrétta megi gistiheimili í einbýlishúsinu á lóð nr. 3 við Fischersund.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100629 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009802