Viðbygging og svalir
Fjölnisvegur 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 831
6. ágúst, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. júlí 2021 þar sem sótt er um leyfi til að sameina tvær íbúðir sem eru 0201 og 0301 í eina og byggja einnar hæðar viðbyggingu með svölum ofaná við suðausturhlið húss á lóð nr. 6 við Fjölnisveg.
Samþykki eigenda dags. 16. júlí 2021 fylgir. Bréf Hönnuðar dags. 24. júní 2021 fylgir og aftur 16. júlí 2021
Stækkun viðbyggingar eru: 19,0 ferm., 54,0 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102671 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009924