bréf
Lóðarumsókn fyrir rugbyvöll
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 417
26. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 19. október 2012 var lagt fram bréf Íþrótta- og tómstundasviðs dags. 11. október 2012 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á hugmynd Rugbyfélagsins á staðsetningu Rugbyvallar á Gufunesi. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.