breyting á deiliskipulagi
Einarsnes 32
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 390
13. apríl, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 30. mars 2012 var lögð fram fyrirspurn Kristjáns Ö. Kjartanssonar dags. 30. mars 2012 varðandi stækkun á efri hæð hússins nr. 32 við Einarsnes, samkvæmt uppdr. Krads ehf. dags. 27. mars 2012. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. apríl 2012
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106771 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008673