breyting á deiliskipulagi
Einarsnes 32
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 709
14. desember, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kristjáns Eggertssonar dags. 23. október 2018 ásamt greinargerð dags. 22. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðarinnar nr. 30-32 við Einarsnes. Í breytingunni felst að heimilt verði að stækka efri hæð íbúða með því að byggja út á hluta þaksvala, nánar tiltekið yfir bílgeymslu beggja íbúða, samkvæmt uppdr. KRADS ehf. dags. 19. október 2018. Tillagan var grenndarkynnt frá 8. nóvember 2018 til og með 6. desember 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Kristín María Guðjónsdóttir dags. 20. nóvember 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106771 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008673