breyting á deiliskipulagi
Einarsnes 32
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 702
26. október, 2018
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristjáns Eggertssonar dags. 23. október 2018 ásamt greinargerð dags. 22. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðarinnar nr. 30-32 við Einarsnes. Í breytingunni felst að heimilt verði að stækka efri hæð íbúða með því að byggja út á hluta þaksvala, nánar tiltekið yfir bílgeymslu beggja íbúða, samkvæmt uppdr. KRADS ehf. dags. 19. október 2018.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Einarsnesi 28, 31 og 34 og Skildinganesi 4.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106771 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008673