(fsp) - Bílaport
Hrísateigur 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 396
24. maí, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 18. maí 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. maí 2012 þar sem spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðum vegg á lóðamörkum að húsi nr. 5 og sólpalli í hæð og í framlengingu við bílskúrsþak, útgöngudyr frá 1. hæð og tröppur niður í garð og til að byggja opið bílskýli í innkeyrslu framan við sama bílskúr við parhús á lóð nr. 3 við Hrísateig. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 23. maí 2012
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 23. maí 2012

105 Reykjavík
Landnúmer: 104532 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020698